12.6.2009 | 11:42
Og aftur á Helgafell....
eftir vinnu í gćr um kl 16:30. Veđriđ var frábćrt og gangan létt og ţćgileg. Gott ađ skella sér á Helgafelliđ eftir vinnu. Tiltölulega létt og ţćgileg ganga sem fćr mann samt til ađ láta hjartađ slá hrađar og blóđiđ flćđa betur . Var međ tvo göngufélaga međ mér sem var frábćrt. Nokkur umferđ var á fellinu og hópar af ungmennum frá Kaldársel.
Á morgun er ráđgert ađ fara á Keili, hlakka til ţví ţađ eru ca 3 ár síđan ég gekk hann og ţá var ég í afar slćmu formi
Vala
Bloggar | Breytt 13.6.2009 kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)