Og aftur á Helgafell....

eftir vinnu í gćr um kl 16:30.  Veđriđ var frábćrt og gangan létt og ţćgileg. Gott ađ skella sér á Helgafelliđ eftir vinnu. Tiltölulega létt og ţćgileg ganga sem fćr mann samt til ađ láta hjartađ slá hrađar og blóđiđ flćđa betur Grin. Var međ tvo göngufélaga međ mér sem var frábćrt. Nokkur umferđ var á fellinu og hópar af ungmennum frá Kaldársel.

Helgafell

Á morgun er ráđgert ađ fara á Keili, hlakka til ţví ţađ eru ca 3 ár síđan ég gekk hann og ţá var ég í afar slćmu formi Heart

Vala


Bloggfćrslur 12. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband